Í sátt og samlyndi við samfélag og umhverfi

Nýtum - Nærumst - Njótum

Reykjagarður hf. hefur unnið að stefnu varðandi hlutverk þess í samfélaginu og samfélagslega ábyrgð.

Búskapurinn

Sett hafa verið markmið og stefnur er varða búskapinn. Þar er tekið mið af heilbrigðum og hollum framleiðsluþáttum, og dýravelferð í hávegum höfð.

Fólkið

Sett hafa verið markmið og stefnur varðandi jafnrétti, öryggi og samskipti við starfsfólk okkar, samstarfsaðila og síðast en ekki síst, viðskiptavini og neytendur.

Landið

Sett hafa verið markið um skynsamlega notkun á orku, umgengni um umhverfið, umbúðir og endurnýtingu.

Smellið á örvarnar til að skoða framleiðsluferilinn

Umhverfisvænt framleiðsluferli

Holtakjúklingur framleiddur í umhverfisvænu framleiðsluferli

Gott eftirlit er haft með Holtakjúklingum í framleiðsluferlinu

Ábyrgð gagnvart umhverfi og samfélagi

Festa Logo United Nations Global Compact Logo